Grænn apríl – sérblað

graennapril-serblad-mogga

Grænn Apríl, sérblað Morgunblaðsins, kom út þann 31. mars, 2012. Útgáfan markaði upphaf átaksins Grænn apríl og um leið að þann dag var Jarðarstundin – Earth Hour Day – haldin hátíðleg um gjörvallan heim.
Hér geturðu lesið blaðið:

Og ef þú misstir af blaðinu í fyrra, þá er það að finna hér fyrir neðan, en þann 8. apríl, 2011 kom fyrsta sérblaðið út sem helgað er Grænum apríl. Það má lesa hér.

Comments are closed.