• 10013358_10202228513129271_1957361591_n

  Dagur Jarðar 2014

  Þriðjudagur, apríl 22, 2014

  Í dag, 22. apríl, fagnar allt að einn milljarður manns víða um heim alþjóðlegum DEGI JARÐAR í fertugasta og fjórða sinn. Þegar áhugamannasamtök í Bandaríkjunum, stóðu fyrir þessari vitundarvakningu fyrst árið 1970 tóku 20 milljón manns þátt í henni, sem þá var einn tíundi hluti þjóðarinnar. Árið 1971 undirritaði svo U Thant aðalritari Sameinuðu þjóðirnar yfirlýsingu um að þessum dagi skyldi fagna sem DEGI JARÐAR. Í ár er hann tileiknaður grænum borgum. Umhverfisráðuneyti Bandaríkjanna hefur tekið málefnið

  Read More
 • lavera_Faces_BeautyBalm

  Grænt og gott fyrir húðina

  Laugardagur, apríl 19, 2014

  Hugsanlega er afstætt að tala um eitthvað grænt fyrir húðina, en orðið grænt hefur þó öðlast það gildi að standa fyrir náttúrulegar, lífrænar og vottaðar vörur, svo það ætti að skiljast. Ég hef nánast eingöngu notað slíkar húðvörur frá því árið 1990, þegar ég átti og rak verslunina Betra líf og byrjaði að flytja inn krem frá Earth Science, en verslunin býður ennþá upp á vörur frá þeim framleiðanda. Nokkur önnur náttúruleg snyrtivörumerki hafa verið að öðlast fastan sess á snyrtivörumarkaðnum undanfarin ár, eins og til dæmis vörurnar

  Read More
 • Vegware_soupcontainers_1204_ice_cream_triple_whammy_800x

  Umbúðasamfélagið

  Fimmtudagur, apríl 17, 2014

  Við búum í ótrúlegu umbúðasamfélagi. Öllu er pakkað í svokallaðar neytendapakkningar sem við förum með heim og þurfum síðan að flokka og skila til endurvinnslu. Ég hef flokkað sorp í rúmlega tuttugu ár og eftir því sem endurvinnsluflokkum fjölgar, minkar hið almenna sorp hjá mér. Stundum er svo lítið af því að ég þarf að henda hálffullum poka,

  Read More
 • Rusl

  Mitt hverfi

  Þriðjudagur, apríl 15, 2014

  Reykjavíkurborg hefur verið með átak í gangi undir heitinu Mitt hverfi og farið fram á tillögum frá íbúum um hvernig fegra megi hverfið. Átakið er frábært, en þegar búið er að setja upp bekki og ruslatunnur þarf líka að losa þær. Þessi á meðfylgjandi mynd blasti líka við mér í svona ástandi í síðustu viku,

  Read More
 • photo

  Ekkert BPA

  Föstudagur, apríl 11, 2014

  Oft gerum við okkur ekki grein fyrir því að vörur sem við erum daglega með í notkun kunni að innihalda efni sem eru skaðlega fyrir heilsu okkar. Eiginlega er það ekki fyrr en við sjáum merkingar á vörunum sem segja “ekkert þetta eða hitt” að við förum að velta fyrir okkur, hvað hafi verið í þeim sem gæti hafa skaðað

  Read More

Í fókus

10013358_10202228513129271_1957361591_n
apríl
22

Dagur Jarðar 2014

Í dag, 22. apríl, fagnar allt að einn milljarður manns víða um heim alþjóðlegum DEGI JARÐAR í fertugasta og fjórða sinn. Þegar áhugamannasamtök í Bandaríkjunum, stóðu fyrir þessari vitundarvakningu fyrst árið 1970 tóku 20 milljón manns þátt í henni, sem þá var einn tíundi hluti þjóðarinnar. Árið 1971 undirritaði svo U Thant aðalritari Sameinuðu þjóðirnar yfirlýsingu um að þessum dagi skyldi fagna sem DEGI JARÐAR. Í ár er hann tileiknaður grænum borgum. Umhverfisráðuneyti Bandaríkjanna hefur tekið málefnið

lavera_Faces_BeautyBalm
apríl
19

Grænt og gott fyrir húðina

Hugsanlega er afstætt að tala um eitthvað grænt fyrir húðina, en orðið grænt hefur þó öðlast það gildi að standa fyrir náttúrulegar, lífrænar og vottaðar vörur, svo það ætti að skiljast. Ég hef nánast eingöngu notað slíkar húðvörur frá því árið 1990, þegar ég átti og rak verslunina Betra líf og byrjaði að flytja inn krem frá Earth Science, en verslunin býður ennþá upp á vörur frá þeim framleiðanda. Nokkur önnur náttúruleg snyrtivörumerki hafa verið að öðlast fastan sess á snyrtivörumarkaðnum undanfarin ár, eins og til dæmis vörurnar

Vegware_soupcontainers_1204_ice_cream_triple_whammy_800x
apríl
17

Umbúðasamfélagið

Við búum í ótrúlegu umbúðasamfélagi. Öllu er pakkað í svokallaðar neytendapakkningar sem við förum með heim og þurfum síðan að flokka og skila til endurvinnslu. Ég hef flokkað sorp í rúmlega tuttugu ár og eftir því sem endurvinnsluflokkum fjölgar, minkar hið almenna sorp hjá mér. Stundum er svo lítið af því að ég þarf að henda hálffullum poka,

Rusl
apríl
15

Mitt hverfi

Reykjavíkurborg hefur verið með átak í gangi undir heitinu Mitt hverfi og farið fram á tillögum frá íbúum um hvernig fegra megi hverfið. Átakið er frábært, en þegar búið er að setja upp bekki og ruslatunnur þarf líka að losa þær. Þessi á meðfylgjandi mynd blasti líka við mér í svona ástandi í síðustu viku,

photo
apríl
11

Ekkert BPA

Oft gerum við okkur ekki grein fyrir því að vörur sem við erum daglega með í notkun kunni að innihalda efni sem eru skaðlega fyrir heilsu okkar. Eiginlega er það ekki fyrr en við sjáum merkingar á vörunum sem segja “ekkert þetta eða hitt” að við förum að velta fyrir okkur, hvað hafi verið í þeim sem gæti hafa skaðað

Taeknikonur
apríl
10

Konur í tækni

Konur í tækni er átaksverkefni sem þær Þær Armina Ilea, Auður Alfa Ólafsdóttir og Paula Gould, starfsmenn GreenQloud fóru af stað með haustið 2013. Markmið verkefnisins er að hvetja ungar stúlkur til að sækja sér starfsferil í tækni, ýta undir starfsframa kvenna í tækni og myndun tengslaneta.

Fundir félagsins hafa verið haldnir